Færsluflokkur: Tölvur og tækni
18.1.2010 | 14:30
Ókeypis vírusvörn - AVG 9.0
Fyrir þá sem vilja spara er til ansi gott vírusprógramm sem nefnist AVG. Bresku neytendasamtökin Which? gefa þessu forriti góða umsögn.
Það má finna þetta forrit hér.
Og þegar kemur að ritvinnsluforritum er Openoffice ókeypis og alveg eins gott forrit og Microsoft Word.
Openoffice er hægt að finna hér.
Ég hef notað bæði þessi forrit í mörg ár og mæli eindregið með þeim fyrir þá sem vilja spara.
Friðrik Skúlason lækkar verð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |