Dýrir ráðgjafar hjá skilanefndum í London

The Times í London birti nýlega grein um dýra taxta hjá endurskoðunarfyrirtækum í London.  Taxtar hafa rokið upp enda mikið um gjaldþrot og mikið að gera.

Nefndi blaðið að útseldur tími hjá topp endurskoðanda geti farið upp í 960 pund á tímann eða 190,000 kr.  Útseldur tími fyrir ljósritun er 120 pund á tímann eða um 24,000 kr.

Hvers vegna að starfa sem endurskoðandi eða lögmaður á Íslandi þegar maður fær hærra kaup við að ljósrita í London?

Hvað ætli íslensku skilanefndirnar borgi fyrir þessa þjónustu í London?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband