... en hvað með ársreikninga Haga?

Hvernig geta bankar gengið frá endurfjármögnun Haga án þess að ársreikningar séu lagðir fram?  Hver fjármagnaði þessa greiðslu á skuldabréfaflokki Haga?  

Halda menn að það sé einhver tilviljun að Exista og Hagar birti uppgjör og fjármálafréttir á sama degi og skrifað er undir Icesave?

Allt er þetta útspekúlerað og lyktar illa.

 


mbl.is Endurfjármögnun Haga lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Andri Geir sammála þér. Það er ótrúlegt vald sem þeir hafa Baugs liðið og lögfræðingar þeirra.Samfylkingin er þar á meðal ásamt Ólafi R.

Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 21:14

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ef mig minnir rétt þá vöru bréf í matvorsölu tengdu rekstri að byrja að falla í alþjóða mörkuðum um svipaleyti og Fylkingar Bónusinn byrjaði að græða á gamla fólkinu og atvinnuleysingjum sem áttu ekki kort. Sælgætisafgangar og öll önnur aföll hættu að vera til boða í öllu framleiðslum. Kartöflubændur gátu hætt með svínabúskap sem hliðargrein. Útlendingar kunna að skera út grænmeti. Þetta voru um 10% neytenda.

Þá hefði verið skynsamt að alþjóðamati að selja Hagkaup áður en fyrirsjáanlegt á alþjóða mælikvarða niðursveifla kæmi fram.

Eitthvað hlýtur að verið öðruvísi hér en annarstaðar í þessum geira miðað við annarstaðar. Afleiðingar eru slæmur Bónus í vasa flestra Íslendinga.  

Mig grunar að alþjóða vörumerki framleiði mismunandi verðmæta gæði í sömu pakkningum. Verðið segir ekki allt.   Aukið vatns innihald og aukið jurtaprótín innhald lækka framleiðslu kostnað sem skilar sér ekki alltaf til neytenda en eykur magn í innkaupum.

Júlíus Björnsson, 20.10.2009 kl. 03:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband