17.10.2009 | 08:40
Kaupþing og Guinness
Eitt frægasta dómsmál um markaðsmisnotuð í Bretlandi var hið svokallaða "Guinness four" málið þar sem fjórir stjórnendur Guinness voru dæmdir í fangelsi 1990 eftir að vera fundnir sekir um að "styrkja" verð á hlutabréfum Guinness með alls konar aðferðum í því skyni að hækka verðið sem fengist í yfirtöku Distillers á Guinness.
Málið var mjög umdeilt, var áfrýjað til Mannréttindadómstóls Evrópu sem dæmdi að fjórmenningarnir hefðu verið þvingaðir af breska viðskiptaráðuneytinu til að gefa pólitíska yfirlýsingu sem skaðaði þá í réttarhöldunum. Dómnum var áfrýjað til æðsta dómstóls Bretlands "House of Lord" sem engu að síður féllst ekki á sakaruppgjöf og staðfesti fangelsisdóminn.
Einn fjórmenningana sagði eftirfarandi þegar honum var sleppt úr fangelsi:
"Why did I allow myself to become involved? Why did I fail to confirm whether these actions were lawful. Why did the Guinness lawyers not tell us that they weren't?"
In an article for The Times, Mr Lyons said: "I simply do not believe that my actions were criminal ... I am, however, prepared to plead guilty to foolishness."
Meint allsherjarmisnotkun Kaupþings til saksóknara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.