Nato leggur hönd á plóginn

Framtak Nato, að setja upp þjónustu fyrir herflugvélar og þyrlur er þakkarverð.  Ekki veitir af að byggju upp atvinnutækifæri.  En getum við ekki tekið að okkur fleiri Nato störf, t.d. í tölvuþjónustu og rekstur gagnavera eins og mikið hefur verið rætt um nýlega.

Við erum aðilar að mögrum alþjóðastofnunum og eigum að reyna að fá þær til að setja upp starfstöðvar hér með tilheyrandi nýjum störfum.  Svisslendingar og Lúxemborgarar hafa gert þetta með góðum árangri. Við erum mjög samkeppnishæf hvað varðar menntun og staðsetningu, að ekki sé talað um launakostnað.


mbl.is Þjóna herjum NATO-ríkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband