4.10.2009 | 21:35
FT: AGS gagnrýndur fyrir að vera of pólitískur og undir hæl EB!
Það eru fleiri en Íslendingar sem halda því fram að AGS sé of pólitískur og undir hæl EB. Nýleg grein um þetta á vefsíður Financial Times ræðir stöðu AGS við ýmsa fjármálasérfræðinga, þar á meðal David Lubin sérfræðing hjá Citigroup í London, sem segir eftirfarandi um AGS og Lettland:
By allowing a European country leeway, he said, the impression given was "not of an International Monetary Fund but a Euro-Atlantic Monetary Fund". Mr Lubin said the IMF appeared influenced by the EU, which provided 42 per cent of the total package lent to Latvia and wanted to avoid a devaluation.
Stauss-Kahn þarf að halda betur á spilum en hann ætlar að koma áætlun sinn í framkvæmd um að breyta og upphefja sjóðinn í eins konar súper seðlabanka fyrir þjóðir heims. Fyrst þarf hann að sanna að sjóðurinn vinni eftir sjálfstæðum og óháðum vinnubrögðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.