1.10.2009 | 13:05
Raunveruleikinn kemur Lilju á óvart
Það er alveg makalaust hvað erlendur raunveruleiki vefst fyrir Íslendingum.
Útlendingar eru alltaf að koma okkur á óvart, þeir hugsa öðruvísi.
En er það óeðlilegt, þeir eru ekki aldir upp og menntaðir í íslenskum raunveruleika?
Það hefur legið fyrir í marga mánuði að AGS, Icesave og EB er allt tengt og verður ekki aðskilið með 3 íslenskum kennitölum. Þetta er einfaldur en óþægilegur sannleikur sem fáir íslenskir stjórnmálamenn vilja viðurkenna. Miklu betra að koma fram við alþjóð eins og álfur út úr hól.
![]() |
Þá eruð þið bara vandamál fyrir framkvæmdastjórnina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já það er með ólíkindum að Lilja skuli ekki hafa verið búin að átta sig á þessarri tengingu fyrr. Ég er nú bara leikmaður og þó hef ég eins og margir fleiri leikmenn gert mér fulla grein fyrir þessu allan tímann!
assa (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.