24.9.2009 | 00:51
Af hverju voru þessar stöður ekki auglýstar?
Hvers vegna eru stöður í ráð og stjórnir ríkisfyrirtækja og stofnanna ekki auglýstar eins og tíðkast í okkar nágrannalöndum?
Steingrímur hefur sagt að við eigum að fara að haga okkur eins og best gerist á hinum Norðurlöndunum?
Á þetta ekki við um hann?
Svona ráðningar skapa ekkert traust. Hér rígheldur Steingrímur í aðferðir Geirs og Davíðs. Hvers vegna?
Þorsteinn stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta eru ekki stöður. Það var verið að skipa stjórn sem síðan auglýsir stöðu yfirmanns sem síðan ræður annað starfsfólk. Þannig er þetta allstaðar. Eigandinn skipar sjórn.
C4 (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.