Af hverju voru þessar stöður ekki auglýstar?

Hvers vegna eru stöður í ráð og stjórnir ríkisfyrirtækja og stofnanna ekki auglýstar eins og tíðkast í okkar nágrannalöndum?

Steingrímur hefur sagt að við eigum að fara að haga okkur eins og best gerist á hinum Norðurlöndunum?

Á þetta ekki við um hann? 

Svona ráðningar skapa ekkert traust.  Hér rígheldur Steingrímur í aðferðir Geirs og Davíðs.  Hvers vegna?


mbl.is Þorsteinn stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru ekki stöður. Það var verið að skipa stjórn sem síðan auglýsir stöðu yfirmanns sem síðan ræður annað starfsfólk. Þannig er þetta allstaðar. Eigandinn skipar sjórn.

C4 (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband