3.9.2009 | 06:41
Nauðsyn brýtur venjur
Þeir sem stóðu í brúnni þegar þjóðarskútan sigldi í strand ættu ekki sí og æ að vera að gagnrýna þá sem vilja leggja hönd á plóginn í nauðsynlegum björgunaraðgerðum.
Við væru ef til vill ekki í eins slæmum málum ef við hefðum hlustað betur á erlenda gagnrýni og tillögur í gengum árin í staðinn fyrir að rjúka alltaf upp í minnimáttarkennd og kalla velvilja annarra "óeðlileg afskipti af innanríkismálum Íslands"
OECD blandar sér í íslensk stjórnmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki minnist ég þess að Björn Bjarnason hafi kvartað mikið undan afskiptum OECD af íslenskum stjórnmálum þegar hann sat í ríkisstjórn.
Guðmundur Sverrir Þór, 3.9.2009 kl. 07:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.