Skynsamleg ályktun Sjómannafélagsins

Það er alveg rétt hjá Sjómannafélaginu að stjórn lífeyrissjóðanna á að vera ákvörðun sjóðsfélaga og sjóðsfélaga einna.  Þar verður að halda atvinnurekendum og stjórnvöldum frá.

Einnig er skynsamlegt að vara við að setja öll fjárfestingaregg lífeyrissjóðanna í eina körfu.  Þar með fara allt of mikil völd á hendur fárra manna og hvaða menn hér á landi hafa reynslu og þekkingu í svo viðamikið starf?  

Lífeyrissjóðirnir eiga að fá erlenda hjálp til að marka óháða fjárfestingarstefnu sem tekur markmið af hagsmunum sjóðsfélaga.


mbl.is „Menn fara best með eigið fé“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband