2.9.2009 | 16:07
Skynsamleg ályktun Sjómannafélagsins
Það er alveg rétt hjá Sjómannafélaginu að stjórn lífeyrissjóðanna á að vera ákvörðun sjóðsfélaga og sjóðsfélaga einna. Þar verður að halda atvinnurekendum og stjórnvöldum frá.
Einnig er skynsamlegt að vara við að setja öll fjárfestingaregg lífeyrissjóðanna í eina körfu. Þar með fara allt of mikil völd á hendur fárra manna og hvaða menn hér á landi hafa reynslu og þekkingu í svo viðamikið starf?
Lífeyrissjóðirnir eiga að fá erlenda hjálp til að marka óháða fjárfestingarstefnu sem tekur markmið af hagsmunum sjóðsfélaga.
Menn fara best með eigið fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.