100 ISK = 4 DKK

Ferðamenn sem fara nú til Danmerkur fá tæpar 4 danskar krónur fyrir 100 íslenskar.  Það er ekki svo langt síðan að fengust 10 danskar krónur fyrir þessa upphæð.

Gjaldeyrismarkaðurinn virðist ekki eins hrifinn að nýjum Seðlabankastjóra og blaðamenn.

Verkefnalistinn hjá hinu nýja stjóra er gamall kunnur:

1. Styrkja og ná stöðuleika á krónuna

2. Lækka vexti

3. Afnema gjaldreyrishöft

Litlar líkur eru á að nokkuð miðist í þessum málum fyrir jól.

Vandamálið fyrir Ísland er að fórnarkostnaðurinn við að vera læstur inn í krónum er gríðarlegur.  Útlendingar vilja út á hvaða verði sem er.  Allir erlendir markaðir er á fleyigferð upp og fjárfestar vilja ekki missa af þessari uppsveiflu. Það er lítil von að krónan rétti við sér á meðan markaðir erlendis eru í góðum gír.


mbl.is Fréttaskýring: Seðlabankastjóri með pólitískt nef
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband