7.8.2009 | 11:05
Óhæfar skilanefndir
Skilanefnd Hróarskeldubanka ætlar að ákæra fyrrum forstjóra bankans þótt hann haldi fram í fjölmiðlum þar að hann sé saklaus.
Þetta gæti aldrei gerst á Íslandi af þeirri einföldu ástæðu að íslenskar skilanefndir voru skipaðar af pólitískum öflum til að gæta hagsmuna sinna manna. Elítan hugsar fyrst um sig.
Er furða að útlendingar séu skeptískir á allt sem kemur frá Íslandi?
Stjórnendur bankans ákærðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta verður að gerast hér, handtaka verður alla stjórnendur bankanna og setja þá í gæsluvarðhald ( hefi átt að vera búið að þvi fyrir löngu) meðan verið að að rannsaka mál þeirra.
Sigurjón, Bjöggi, Halldór, Sigurður,Hreiðar, Bjarni Ármanns og aðrir stjórnendur eiga heima bak við lás og slá.
Steinar Immanúel Sörensson, 7.8.2009 kl. 12:32
Þetta er svo umsvifamikið að þetta ætti jafnvel að koma til kasta Interpol. Sammála Steinari.
Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.