3.8.2009 | 08:45
Bretar borga 75,000 kr á mann
Breski tryggingarsjóðurinn hefur nú borgað sem samsvarar 75,000 kr á mann í Bretlandi til innistæðueigenda, mest vegna falls íslensku bankanna.
Ef við borguðum það sama per höfðatölu eins og Bretar væri þetta um 24 ma kr.
![]() |
21 milljarður punda greiddur út vegna fallinna banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.