29.7.2009 | 05:18
MBL kallar hann auðmann - hvað er það?
Hvað er að vera auðmaður á Íslandi? Hvers vegna notar Morgunblaðið þetta viðurnefni? Ekki þekki ég þessa Björgúlfsfeðga en alltaf hefur mér fundist að þeir hafi tekið útlitið fram yfir innihaldið.
Hárgreiðslan, fötin og skórnir hafa alltaf verið óaðfinnanleg en innihaldið ein rjúkandi rúst eins og viðskiptaveldi þeirra er lýsandi dæmi um.
Nú ætlar þessi Björgúlfur í máli til að bjarga hverju? Útliti mannorðs síns eða innihaldi? Hvaðan koma peningarnir sem á að nota í þessa málsókn? Getur einhver lögmaður á Íslandi tekið við þeim með góðri samvisku?
Björgólfur Thor: Skipulagður óhróður, véfréttir og lygar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.