Í upphafi skal endinn skoða

Þessi vinna Hagfræðistofnunnar HÍ sem Fjárlaganefnd Alþingins hefur farið fram á átti auðvita að framkvæma áður en Svavar komst í málið.

Icesave er skólabókardæmi um hvað getur farið úrskeiðis þegar maður hugsar ekki málin til enda og hefur ekki faglega þekkingu til þess.

Auðvita getur Hagfræðistofnun sett sér aðrar forsendur en Seðlabankinn og þar með komist að annarri niðurstöðu en hversu bættari eru við þá?  

Málið leysist ekki fyrr en símtólið er tekið upp og talað er við utanríkisráðherra Hollands og Bretlands.  

Steingrímur er ekki rétti maðurinn til að gera það af augljósum ástæðum svo hann ætti að segja af sér sem fjármálaráðherra og láta annan mann leiða þetta Icesave mál til enda.

Ráðherrastóll verður að víkja fyrir þjóðarhag.


mbl.is Rýnir í gögn vegna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Hverjum mælir þú með í staðinn, Bjarna, Sigmundi ? Vantrú mín á stjórnmálamenn er alger og hefur verið lengi. Ég hangi ekki aftan í neinum flokki í þeirri trú að þar leynist einhver Harry Potter.

Finnur Bárðarson, 24.7.2009 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband