FT: Seðlabankinn samþykkir Icesave

Eitthvað hefur upplýsingum til erlendar aðila varðandi Icesave skolast til, eða hvað?.  Á vef Financial Times í morgun er þessa frétt að finna.

"Iceland’s parliament was poised to vote on Thursday on whether to start talks to join the European Union as the country’s central bank said it would honour a deal to reimburse Dutch and British savers who lost money in Icelandic accounts.

Debate over EU membership has become entangled in the fallout from the country’s financial crisis because the return of funds to European savers is considered crucial to its hopes of joining the bloc."


mbl.is Misbýður umgjörðin um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Svona er umfjöllunin um Ísland núna í öllum erlendum fjölmiðlum. Að við "verðum" að samþykkja IceSave til að "fá" að sækja um ESB-aðild. Guð minn almáttur, þá er betur heima setið en af stað haldið, þegar þetta er verðið á farmiðanum!

Guðmundur Ásgeirsson, 16.7.2009 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband