19.6.2009 | 15:57
Eitt skref áfram, tvö afturábak!
Fjárlög þessa árs voru afgreidd með 153 ma kr. halla en nú stefnir í 173 ma kr. halla þrátt fyrir allar þessar skattahækkanir og niðurskurð. Við eru ekki einu sinn á þeim stað sem árið byrjaði! Hvað gerist ef nýjar tölur í september sýna að hallinn er enn að vaxta og aðrar 20 ma kr. þarf fyrir jól bara til að standa í stað.
Hvað gerist 2010 og 2011. Hvers vegna er algjör þögn um framhaldið.
PS. Þetta eru afleitar fréttir fyrir krónuna og vextina.
Hallinn stefndi í 193 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:03 | Facebook
Athugasemdir
Þjóðarbúið ræður ekki við að greiða vextina af lánum sínum og því munu allar tilraunir til að leysa vandann við að færa krónur úr einum vasa í annan innan þess ekki hafa nein veruleg áhrif.
Héðinn Björnsson, 19.6.2009 kl. 17:25
KVa! við borgum sei sei já við borgum
Arinbjörn Kúld, 20.6.2009 kl. 06:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.