Íslenskir bankar eiga enga möguleika í erlenda samkeppni

Það eru fá fyrirtæki í heiminum sem er jafn auðvelt að keppa við og íslensku bankanna.  Orðspor og trúverðugleiki er enginn.  Erlendir bankamenn vita að ef þeir koma hingað geta þeir á augabragði náð í bestu kúnnanna og starfsmennina.  Sparifjáreigendur munu umsvifalaust færa sig yfir og íslensku bankarnir munu enda upp með skuldara og ríkisfyrirtæki. 

Þetta mun hafa mikil áhrif á verðgildi íslensku bankanna sem mun hrynja ef þeir missa alla bestu kúnnanna og starfsmennina.  Því er spurning hvort Steingrímur muni nokkurn tíma leyfa þetta.  


mbl.is Erlendir bankar sýna Íslandi áhuga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kári Harðarson

Ekki vanmeta hvað kúnnar eru vanafastir.  Ég ætti að vera fluttur með mína peninga í sparisjóð út á land, en ég bara nenni því ekki.

Kári Harðarson, 19.6.2009 kl. 13:52

2 Smámynd: GodZilla

Ekki gleyma því að erlendu bankarnir munu greiða eðlileg laun, ekki útvötnuð ríkislaun.  Starfsmenn munu streyma yfir í erlendu bankana.

GodZilla, 19.6.2009 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband