Skiptimyntafrumvarp

Þetta frumvarp er hrein skiptimynt miðað við það sem koma skal 2010 og 2011.  Tekjuaukning upp á 10 milljarða er dropi í hafið þegar hallinn er 170-190 milljarðar.  Þetta dugar varla fyrir vöxtum til að fjármagna þennan halla. 

Skattahækkanir og niðurskurður sem fáir geta ímyndað sér nema þeir hafa fylgst með Lettlandi verður jólagjöfin í ár. 

 


mbl.is Ríkisfjármálafrumvarp lagt fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

það er mjög erfitt að sjá fyrir sér afleiðingarnar af 170 milljóna niðurskurði. Ég er spyr líka hvort að allt sé tekið með þegar þessar tölur eru kynntar. Krafan er að fjárlög verði hallalaus árið 2011 en hallinn var áætlaður 150 milljarðar fyrir árið í ár og miðað við vaxtabyrði upp á 87 milljarða.

Vaxtabyrðin verður trúlega mun hærri á næsta ári og ég er ekki búin að sjá hvernig það verður brúað.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.6.2009 kl. 21:31

2 identicon

Réttnefni hjá þér Andri og framtíðin er svört.

Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband