Bensínverð enn lægst hér á landi

Íslendingar ættu að þakka fyrir að vera ekki að keyra um í Frakklandi.  Ég varð fá ferð um norður Frakkland um daginn og fyrir utan Reims kostaði 95 oktan bensín 1.42 evrur eða 255 krónur lítrinn.


mbl.is Skeljungur hækkar á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er eðlilegra að miðað við hvað heimamaðurinn er lengi að vinna fyrir bensínlítranum.

 Ísland: meðallaun um IKR 300.000 en bensínlítrinn um 173 IKR/L. Fyrir mánaðarlaunin fást þannig um 1734 lítrar

Noregur: meðallaun um NOK 35.000 en bensínlítrinn um 12 NOK/L. Fyrir mánaðarlaunin fást þannig um 2916 lítrar.

Er bensínið á Íslandi ódýrt ? Að minnsta kosti ekki ef við miðum við Noreg sem við seint getum talið ódýrt land.

Björn Kristinsson (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 22:54

2 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Björn,

Það er kannski réttara að segja að bensín sé minna skattlagt á Íslandi en víðast hvar, hins vegar er það ódýrt fyrir ferðamenn.

Andri Geir Arinbjarnarson, 12.6.2009 kl. 06:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband