Eva tekur stjórnvöld á teppið

Hvers vegna er ekki hægt að víkja núverandi saksóknara og skipa nýjan, hæfan og óháðan aðila eins og Eva réttilega bendir á?  Til hvers er verið að fá Evu hingað til lands?  Er þetta bara sýndarmennska?  Hverra hagsmuna er verið að gæta?  Enginn ríkissaksóknari á hinum Norðurlöndunum gæti staðið undir þvílíkri gagnrýni og hér hefur komið fram.  Þeir mundu umsvifalaust segja af sér þjóðarinnar vegna.

Steingrímur talar um að við eigum að fara að haga okkur eins og á hinum Norðurlöndunum.  Nú er tækifæri að sýna það í verki.


mbl.is Ekki hrifin af hugmynd um sérskipaðan ríkissaksóknara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband