Eva lćrir íslensku ađferđina

Jćja ţá er Eva búin ađ lćra íslensku ađferđina.  Ekkert hefst nema međ upphrópunum, hótunum og blađaskrifum.  Ţá ţjóta stjórnvöld upp til handa og fóta og redda málunum til ađ bjarga eigin skinni.  Nú er bara ađ vona ađ Eva hafi sig sem mest frammi og nái ţar međ einhverjum árangri. 

Ađ vinna hljóđlega, samviskusamlega og faglega hefur aldrei leitt til árangurs á Íslandi.  Ţađ er sú lexía sem Eva hefur nú lćrt.  

Ţađ ţarf meira en eitt bankahrun til ađ breyta íslenskum stjórnarháttum og verklagi.


mbl.is Björn verđur ríkissaksóknari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hittir naglann á höfuđiđ. Ţađ ţarf alltaf ađ tala saman međ stórum bókstöfum til ađ hlustađ sé.

Gunnar (IP-tala skráđ) 10.6.2009 kl. 22:49

2 identicon

Thad er mjög edlilegt ad hún tali beint til thjódarinnar.  EKKI ER HAEGT AD TREYSTA NEINUM Í VALDASTÖDUM THJÓDFÉLAGSINS.  Einungis er haegt ad pressa málid fram á thennan hátt og setja stjórnvöld í thá stödu ad thau eru ein ábyrg fyrir thví hvort ad af alvöru rannsókn verdi.

Fólkid veit thá 100% hvernig málin standa og boltinn er núna hjá ríkisstjórninni.  Ef ríkisstjórnin bregst ekki vid og veitir fjármagn og mannafla til thessarar rannsóknar er hún ad sanna sekt sína í hruninu og hefur eitthvad ad fela.

Ólína

Gummi (IP-tala skráđ) 11.6.2009 kl. 01:57

3 identicon

...Ólína thingmadur samfylkingarinnar gerir sér ekki grein fyrir thessu.  Eva er hér vegna fólksins ekki vegna stjórnarinnar.  Ólína er ad reyna ad sverta Evu med sínu bloggi.  Ólína er ad gefa í skyn ad eitthvad annarlegt sé á bak vid thad ad Eva tali beint til thjódarinnar.

Er nema edlilegt ad Eva tali beint til thjódarinnar thegar rannsóknin er svelt fjárhagslega og gróflega undirmönnud?

Svo verdur Ólína módgud og hótar ad loka bloggsídu sinni vegna thess ad fólk bendir henni á thessa stadreynd.

Hvada ástaedur adrar en thaer en hér ad ofan eru nefndar telur Ólína ad Eva hafi thegar hún talar beint til fólksins í Kastljósi?

Gummi (IP-tala skráđ) 11.6.2009 kl. 02:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband