13.5.2009 | 15:41
Markađarnir nálgast hvorn annan
Svo virđist sem Seđlabankinn sé ađ leiđa innlenda markađinn međ krónuna í smáum skrefum nćr hinum erlenda. Vonin er ađ ţeir mćtist á miđri leiđ. Ţá toppar evran vonandi í 185 kr. ef viđ erum heppin. Ef ekki, ţá er margt sem bendir til ađ viđ fáum skeiđ međ evru yfir 200 kr. Vonandi ađ ţađ standi ekki lengi yfir. Ţví fyrr sem Icesave og fjármögnun ríkishallans kemst á hrein ţví fyrr kemst ró yfir krónuna.
![]() |
Gengi krónunnar veikist um 0,5% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki meira en -˝%! Sko gömlu krónuna!! Thad sem íslendingar hafa EKKI er hard-ware. Their geta ekki unnid úr og sett hlutina í samhengi. Their eru bara hressir. Jákvaedasta thjód í heimi. Minnst spillta thjód í heimi...jú jú...toppadi listann 2005.
Thjód sem kaus herramenn eins og Halldór Ásgrímsson og Davíd Oddsson aftur og aftur. Thjód sem afhenti bröskurum audlindir sjávar á silfurfati. Menn voru hressir, klárir í kollinum, betri en allir adrir í heiminum, flott á thví, flottir í tauinu og óku um á jeppum. Sannir garpar.
Gonni Doll (IP-tala skráđ) 14.5.2009 kl. 12:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.