13.5.2009 | 08:00
Eignarrétturinn er friđhelgur
72. grein íslensku stjórnarskrárinnar segir svo:
Eignarrétturinn er friđhelgur. Engan má skylda til ađ láta af hendi eign sína nema almenningsţörf krefji. Ţarf til ţess lagafyrirmćli og komi fullt verđ fyrir.
Erlendir kröfuhafar lánuđu sínar eignir til íslenskur bankanna í góđri trú. Sú krafa, sem kemur oft fram hér á blogginu, ađ lánadrottnar og skuldarar eiga ađ sitja viđ sama borđ er skiljanleg en á sér enga stođ í stjórnarskrá landsins. Svo lengi sem Ísland er réttarríki í alţjóđasamfélaginu er lagaleg stađa lánadrottna mun betur tryggđ en skuldara.
Hér er ekki ađeins viđ bankanna og ţeirra stjórnendur ađ saka, Alţingi ber líka sína ábyrgđ. Íslensk neytendalög sem eiga ađ vernda borgarana í ţeirra notkun á fjármálaţjónustu er vćgast sagt á steinaldarstigi hér á landi sérstaklega miđađ viđ löggjöf í nágrannalöndunum.
Ţar er Ísland ekki eitt af Norđurlöndunum.
![]() |
Tafir á viđrćđum um eignaskiptingu gömlu bankanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki er ég hissa ađ viđ skulum vera langt aftur í fornöld í neytendavernd miđađ viđ Norđurlöndin.
EE elle (IP-tala skráđ) 13.5.2009 kl. 22:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.