"Starfsmenn Kaupþings gætu þurft að greiða 18 milljarða í skatt"

Þessi frétt birtist á visir.is nýlega og er athyglisverð vegna þeirra upphæðar sem þar er nefnd.  18 ma kr er um 1/3 af þeim ríkishalla sem þarf að brúa á þessu ári.  Þetta er tvöföld sú upphæð sem skera á niður í heilbrigðiskerfinu til að setja þessa tölu aðeins í samhengi.

Hvort þetta innheimtist er svo annað mál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband