Hvar lendir ESB trompið?

Það sem verður mest spennandi við þessar kosningar er að sjá hvar ESB trompið lendir.  Það er nú hjá Steingrími á þeim forsendum að S+O+F nái ekki 32 þingmönnum inn.  En ef það gerist færist trompið yfir til Jóhönnu og staða VG í nýrri ríkisstjórn veikist til muna.

Ef þetta gerist verður líka fróðlegt að fylgjast með hrossakaupum Framsóknar, þeir eru nú vanir að fá ríflega fyrir sinn snúð. Og hvað gerir Borgarahreyfingin, freistast hún í fjórflokkabrask þegar allt kemur til alls?

Þetta lítu bara út fyrir að geta orðið ansi spennandi.

 


mbl.is Stjórnin heldur enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ámundi Kristjánsson

Það er ekki spennandi það er skelfileg tilhugsun ef það lendir já Jóhönnu

Ámundi Kristjánsson, 24.4.2009 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband