Íslensk listaverk erlendis - hvað varð um þau?

Hvað varð um öll þau listaverk sem héngu á veggjum íslenskra banka erlendis í kjölfari hrunsins?

Voru þau kannski bara seld á erlendum uppboðum með öðrum innanstokksmunum - eða eru þessi listaverk í eigu erlendra kröfuhafa?

Er til listi um þau íslensku listaverk sem voru send til erlendra útibúa bankanna?

 

 


mbl.is Listaverkin féllu á tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég persónulega hef meiri áhuga á að endurheimta eitthvað af þeim fjármunum sem fluttir voru í þessi sömu bankaútibú erlendis....

zappa (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband