21.4.2009 | 14:24
Er Jóhanna hálfólétt?
Í þessari kosningabaráttu er allt hægt. Allir flokkar geta bæði haldið og sleppt og allar leiðir eru blandaðar.
Stefnuskrá flokkanna er hálfólétt í öllum aðalmálum og flestir virðast ekki kippa sér upp við það enda eru Íslendingar ekki vanir að gera miklar kröfur til sinna stjórnmálamanna.
Er von að kjósendur viti ekki hvað þeir eigi að kjósa og vilji helst skila auðu.
Til Evrópu með VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.