19.4.2009 | 06:37
Eru íslenskir blaðamenn sofandi?
Góðar fréttir um óvænt fé en hvers vegna birtist þetta í bresku blaði? Hvers vegna eru það yfirleitt breskir blaðamenn sem eru fyrstir með fréttirnar og íslenskir starfsbræður þeirra eru í þýðingarhlutverki?
Það lítur núna út sem Bretar séu okkar bestu bandamenn og þeir einu sem virðast hafa upplýsingar til að styrkja erlent traust á Íslandi. Hér er eitt dæmi svo var það skýrsla bresku þingnefndarinnar, osfrv.
Bretar hafa aldeilis snúið blaðinu við, hvenær ætlað Íslendingar að vakna af sínum Þyrnirósasvefni?
Óvænt fé í íslenskum banka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:39 | Facebook
Athugasemdir
Sofandi? Þeir hafa bara ekki meira vit en guð gaf þeim, þessvegna vita þeir ekki hvernig þeir eiga að leita eða komast yfir fréttaefni eða skylda hluti.
Þeir bíða bara eftir að fréttirnar fljúgi í fangið á þeim.
J.þ.A (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 10:56
Vitið ekki meira en guð gaf, það er rétt.
Og frumkvæði ekkert.
Vinnan þeirra felst í dag í því að lesa bloggsíður og reyna að búa til fréttir úr krassandi færslu frá geðillum bloggara.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.