Mary Poppins og kosningabaráttan

Ég er farinn að halda að Mary Poppins hitti alveg í mark hvað varðar aðgerðir flokkanna í ríkisfjármálum eftir kosningar. 

Julie Andrews setur tóninn og flokkselítan á Íslandi er í trans eins og krakkarnir hér að neðan.


mbl.is Boðaði kosningaerindið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Lýsingar á bankalífinu í Lundúnum í M.P. -fyrir og eftir hrun og áhlaup- fengu nú einhvern veginn dýpri merkingu i þetta skiptið.

Hildur Helga Sigurðardóttir, 18.4.2009 kl. 16:27

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Ég brosti nú út í annað yfir færslunni.

Ég notaði nefnilega sama myndband með færslu sem ég kallaði Kyngirðu? og birti fyrir rúmum þremur mánuðum. Þá var Mary Poppins í ríkisstjórn Íslands, minnir mig.

Haraldur Hansson, 18.4.2009 kl. 16:47

3 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Ef við værum nú svo heppin að hafa Mary Poppins í ríkisstjórn þá værum við ekki í slæmum málum.  Enginn frambjóðandi til Alþingiskosninga kemst með nefið þar sem Mary Poppins hefur hælana!

Andri Geir Arinbjarnarson, 18.4.2009 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband