11.4.2009 | 07:03
Engin niðurstaða = engin atkvæði
"Engar ákvarðanir" er einhver sú versta niðurstaða sem þessi fundur gat komist að.
Ákvarðanafælni Geirs kom flokknum frá völdum og nú ætlar ákvarðanafælni Bjarna að koma flokknum frá Alþingi.
Enn sér ekki fyrir endann á tortímingarstefnu Sjálfstæðismann.
Forystuleysið virðist algjört.
Framhaldið í höndum formannsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:24 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.