4.4.2009 | 15:10
Er Alþingi komið með útibú í Westminster?
Hvernig væri að Alþingismenn ræddu sínar eigin skýrslur um þetta mikla mál áður en skýrsla erlendra þingmanna kemur þar til umræðu? Hér er skýrsla sem er unnin faglega en búast má við að hún verið notuð á Alþingi í flokkspólitískum tilgangi. Öll áherslan verður lögð á að firra íslenska stjórnmálamenn ábyrgð og kasta ryki í augu kjósenda.
Þetta er enn ein sönnun þess að íslenskir kjósendur þurfa í auknu mæli að sækja haldbærar og óháðar upplýsingur um íslensk þjóðmál í erlenda fjölmiðla og skýrslur sérfræðinga og nefnda þjóðþinga innan ESB!
Árna Mathiesen getur að minnsta kosti skellt Doris Day á fóninn og tekið sveiflu undir:
Ræða skýrslu Breta á mánudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:43 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.