3.4.2009 | 08:45
... og gengið féll um 10%
Vonandi verðu hin nýja Peningastefnunefn ekki jafn óheppin næst þegar hún ákvarðar vaxtakjör. Greinilegt er að þegar nefndin leit á sína mæla og ákvað að lækka vexti gleymdist að kíkja á haftamælinn enda er þetta nýlunda fyrir alla meðlimi ráðsins. Fáir hafa reynslu í að ákvarða vexti í þeim furðuheimi sem íslenskan krónan nú skrimtir.
Vonandi er búið að gera við lekann svo hægt verði að fara að lækka vexti frekar.
Voru sammála um að lækka vexti um 1 prósentu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.