1.4.2009 | 21:40
... þá er heiðarlegast að kjósa í haust
Þessi fjórflokkafræði að aðeins 4 formenn flokkanna viti allt best og að pakka þurfi þjóðinni inn í bómull fyrir kosningar er hrein lítilsvirðing og hroki gangvart kjósendum. Að hér skuli vera kosið til þings í einhverjum mikilvægustu kosningum lýðveldisins án þess að kjósendur fá nokkra tölulegar vitneskju um hverjar hugmyndir (að ekki sé talað um stefnu) flokkanna séu í ríkisfjármálum er hneyksli.
Þetta er ekkert nema samsæri fjórflokkanna sem setja eigin völd fram yfir upplýst lýðræði.
Kamarsstækjan sem leggur frá Alþingi er að kæfa þjóðina.
Skattaákvarðanir um mitt árið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.