27.3.2009 | 18:46
Kunningjasamfélagið er svo huggulegt
Hvernig ætlar 300,000 manna samfélag að komast hjá hagsmunaárekstrum, í viðskipta- og stjórnmálalífi landsins?
Smæð landsins kyndir undir spillingu og þröngur og takmarkaður reynsluheimur hins einsleita valdhafa hóps magna upp sveiflur og mistök. Hér getum við ekki litið til annara landa nema að takmörkuðu leiti því fá lönd eru þvílíka örríki og Ísland.
Ný stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands er sá grundvöllur sem þetta verk þarf að byggja á. Engin fyrirmynd er til staðar. Við erum nú í algjörri sérstöðu meðal þjóða heims.
Átti að gera skýrari kröfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Grunaði ekki Gvend.
Samspillingin þóttist bara vera í stjórn með Sjálfstæðisflokknum.
Guðmundur Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.