27.3.2009 | 13:46
Hér má finna skattastefnu VG
Eina nágrannalandið sem enn hefur eignarskatt er Noregur. Svíar afnámu hann 2007. Svo virðist sem skattatillögur VG séu sóttar til Noregs sem svo margt annað.
Ég bendi fólki sem hefur áhuga að kynna sér skattastefnu VG nánar að kíkja á vef ríkisskattstjóra í Noregi. Slóðin er:
Komið að skuldadögunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir þetta Andri. Verður fróðleg lesning.
Sigurjón, 27.3.2009 kl. 14:13
hmmm og hvaða eina nágrannaþóð hefur burði til að standast kreppuna sæmilega? Já einmitt, Noregur!!!
Smári Ólafsson (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 14:27
Smári, það sem bjargar Noregi í bili er olían.
En Steingrímur ætlar að höggva millistéttina í herðar niður, það á að hækka tekjuskatt, það á að hækka fjármagnstekjuskatt, það á að hækka skatt á fyrirtæki og nú á að taka upp eignaskattinn.
Millistéttarfjölskyldur þurfa að borga tugi þúsunda meira á mánuði í skattahít kommanna nái þeir völdum eftir kosningar.
Þjóðin má ekki láta þetta gerast!
Liberal, 27.3.2009 kl. 14:37
Er Steingrímur ekki bara að safna upp í IceSave sem hann sagðist ekki ælt að borga?
Bjöggi (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 14:41
Allt sótt i hugmyndarsmíði Norðmanna enda hafa þessir hippar,kommar,þurfalingar í VG ekkert fumkvæði. Landsþing Sjálfstæðismanna mun hífa flokkinn upp og vonum að næsta ríkisstjórn verði ríkisstjórn sem Steingrímur J kemur ekki nálægt. Hvílíkur bjálfi.
Baldur (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.