Utan eða innan EB: Fiskur eða fólk!

Þeir sem vilja standa fyrir utan EB verða að fara að svara þeirri spurning hvernig á að byggja upp fjölbreytt og verðmætaskapandi störf fyrir nýja kynslóð háskólamenntaðra Íslendinga án aðgangs til fjármagns? 

Ísland utan EB verður í samkeppni við EB um okkar dýrmætustu eign - unga fólkið.  Margir þeirra sem nú eru í námi erlendis munu ekki snúa til baka.  Þeir sem eru að ljúka námi munu margir fara í framhaldsnám erlendis og ekki munu þeir heldur snúa til baka.  Nei með því að standa fyrir utan EB munum við í auknum mæli missa okkar besta og metnaðarfyllsta fólk til EB. 

Sama hvort við stöndum innan eða utan EB, stórir skattstofnar munu flytjast til EB

Valið stendur um fisk eða fólk?

 


mbl.is Bjarni Ben: Við viljum vera fyrir utan ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband