35% niðurskurður á endurhæfingu sjúkra og aldraðra

Hvers vegna endurhæfing sjúkra og aldraðra á að bera langt um stærri hlut í yfirstandandi niðurskurði í heilbrigðiskerfinu  er enn ósvöruð spurning.  14 legurými hafa lokað á Grensás og nú á að loka 20 legurýmum á Landakoti og 20 dagplássum.  Á meðan er einu sendiráði í Managua lokað frá og með 1. ágúst.  Er þetta rétt forgangsröðun?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband