26.3.2009 | 12:39
Betra seint en aldrei
Endurskoða þarf alla utanríkisstefnu Íslendinga. Icesave málið sýnir að betur má ef duga skal. Nú þarf að fækka sendiráðum og efla þau sem eftir eru. Hér er ein tillaga um að fækka sendiráðum niður í 5-6 sem verða starfrækt í:
1.Brussel
2. Washington
3. London
4. Kaupmannahöfn
5. Tokyo og/eða Beijing
Sendiráði Íslands í Managua lokað 1. ágúst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.