Lýðræði götunnar

Það hefur lögnum verið sagt að munurinn á Frökkum og Bretum sé að í Frakklandi komi breytingar og framfarir í stökkum en í Bretlandi í hægt fljótandi skömmtum. 

Frakkar eru með Lýðveldið á uppfærslu númer 5.0 á meðan Bretar halda enn í sitt konungsdæmi.  En þrátt fyrir þennan mikla mun er báðar þjóðirnar meðlimir í EB.   

Í samanburði við þessar þjóðir er Ísland hikandi.  Við getum ekki tekið ákvörðum um EB hvað þá að setja okkur eigin stjórnarskrá og þar með endanlega eftir 60 ár endurræst lýðveldið svo uppfærsla 1.0 taki gildi.


mbl.is Héldu yfirmanni föngnum vegna uppsagna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband