25.3.2009 | 14:22
ASÍ: Vigdís í Undralandi
Mál Vigdísar Hauksdóttur er allt hið furðulegasta.
Vigdís segir:
..."að hún undrist að hafa þurft að hætta störfum hjá ASÍ "
Gylfi segir:
"Vigdís hefði hætt að eigin ósk og fengið að láta af störfum nánast samdægurs"
Hvernig geta þessar staðhæfingar verið sannar á sama tíma spyr hjartadrottningin?
(lesendur bíða spenntir eftir næsta kafla)
Engin flokkspólitík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Facebook
Athugasemdir
Ég held að Gylfi sé orðin galin.
Arinbjörn Kúld, 26.3.2009 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.