Erlendur samanburður

Athyglisvert verður að skoða þessa skýrslu og sjá hvað tillögur eru í henni.   Mikilvægt er að við verðum samstíga öðrum þjóðum um umbætur í þessum efnum. 

Adair Turner hinn nýi yfirmaður breska fjármálseftirlitsins hefur nýlega skilað skýrslu um framtíð bankaeftirlits í Bretlandi sem fengið hefur góðar viðtökur.  Gordon Brown mun líklega leggja þessa skýrslu fyrir G-20 fundinn sem framlag Breta til nýs alþjóðlegs samstarfs í fjármálaeftirliti.  Allt kapp er lagt á að Bretar taki frumkvæðið í þessu efni með það að markmið að endurreisa London sem eina helstu fjármálastöð í heiminum.  Gríðarlegur fjöldi starfa er í húfi svo ekki sé minnst á sterkan og mikilvægan skattstofn.

Vonandi verða Íslendingar nágrannaþjóðunum ekki eftirbátar hér.

 


mbl.is Finnsk skýrsla væntanleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband