24.3.2009 | 23:18
Dapurlegar fréttir
Því miður, það verða margir góðir og gamlir Sjálfstæðismenn sem hreinlega samvisku sinnar vegna munu ekki geta stutt þennan lista. Hér hefur prófkjörsaðalinn gengið of langt og ofmetið stöðu sína og völd. Ekkert er sorglegra en þegar fólk hefur gert mistök en vegna hroka eða siðblindu getur ekki beðist afsökunar, heldur þrjóskast áfram og stillir sér upp eins og ekkert hafi í skorist.
D-listar í Reykjavík birtir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst að Kolbrún Sálfræðingur og talskona Betra Breiðholts hefði mátt vera á suður listanum,er glaður að sjá Grazynu á listanum.
Hörður Halldórsson, 25.3.2009 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.