Sparað í ráðuneytum?

Breski verkamannaflokkurinn lét þau orð falla nýlega að í Bretlandi yrði fyrst skorði niður hjá ráðuneytum, skrifstofum og hjá millistjórnendum áður en kæmi að framlínustörfum, þ.a.m. lokun sjúkrarýma sem yrði aðeins gert í algjörri neyð. 

Á Íslandi virðist þessu öfugt farið.  Byrjað er að loka legurýmum (Grensás) og skera niður krabbameinsleit.  Á sama tíma er fjölgað í stjórnum ríkisins (ÁTVR).  Af hverju er ekki byrjað að skera niður í heilbrigðisráðuneytinu og á skrifstofu spítalanna?  Af hverju er einu sendiráði ekki lokað í stað fyrir að skera niður krabbameins forvarnir? 

Fróðlegt verður að fylgjast með tillögum Ögmundar sem kynntar verða í næstu viku.


mbl.is Tillögur um sparnað kynntar í næstu viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

við erum algerlega sammála

Hólmdís Hjartardóttir, 21.3.2009 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband