18.3.2009 | 14:11
OR: Yfir 250,000 kr skellur á hverja fjölskyldu í Reykjavík!
Hér kemur enn annar skellurinn fyrir fjölskyldur í Reykjavík. Reikningur upp á um 250,000 fyrir hvert heimili í borginni. Þetta þýðir bara eitt: stórhækkaðir orkutaxtar (eftir kosningar) ofan í allt annað. Hvernig væri að stjórn OR segði af sér og ný stjórn skipuð hæfu og pólitískt óháðu fólki tæki við? Aðalmarkmið OR á að vera að tryggja næga og ódýra orku inn á hvert heimili borgarinnar. Brask með eignir og verðbréf á að banna. Allt tal um að selja HS til útlendinga er bæði óraunhæft og ósmekklegt.
Orkuveitan greiðir milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.