10.3.2009 | 10:12
Svona virka gjaldeyrishöftin!
Með því að landa erlendis fá menn greitt í íslenskum krónubréfum á genginu 180-200kr/evra eða um 30% hærra verð í kr. en á Íslandi. Sem sagt gjaldeyrishöftin auka atvinnuleysið!
Enn eitt dæmi um íslenskt klúður og kunnáttuskort.
Mun þetta breytast? Varla. Það eru ekki margir með viðskipta- og hagfræðiþekkingu og reynslu sem eru nú í prófkjörum. Þaðan af síður virðist þetta fólk hafa erlenda reynslu og sambönd. Talað er um að fara í aðildarviðræður við EB. Hver á að standa fyrir þessum viðræðum? Hvaða reynslu hefur þetta fólk í erlendri samningagerð? Talar þetta fólk fullkomna viðskipta ensku svo ekki verði pínlegur misskilningur á 5. mín fresti?
Nei, íslenska aðferðin um að "blindur leiði blindan" mun halda áfram eftir kosningar.
Fleiri togarar landa í Grimsby | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, Life's a bitch and then ypu die.
...or marry one.
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.