Takk Norge

Jens Stoltenberg á þakkir skilið fyrir að koma vitinu fyrir íslensk stjórnvöld og koma með lausnir og mannskap.  Bæði Svein Harald og Eva Joyle eru norsk og topp fólk.  Flestir Íslendingar hljóta að sjá hinn gríðarleg mun sem er á erlendu fagfólki og meðal skúrki frá Íslandi.

 

PS.  Tókuð þið eftir að Frakkar fengu útlending til að rannsaka Elf.  Þó er Frakkland aðeins stærra en Ísland!  Hvað var Geir Haarde að hugsa þegar hann skipaði 3 Íslendinga í rannsóknarnefndina? 


mbl.is Eva Joly ráðleggur ríkisstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð Löve.

Ekki skrítið að Geir hafi ekki viljað óháðann rannsóknaraðila. Þetta eru flestir stuðningsmenn íhaldsins sem rændu og rupluðu bankana.

Davíð Löve., 9.3.2009 kl. 16:24

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Geir er galin. Umfangið er einfaldlega of mikið og of margir flæktir í landráðin að íslensk stjórnvöld ráða ekki við rannsókn þess.

Arinbjörn Kúld, 9.3.2009 kl. 17:09

3 Smámynd: Ingólfur Þór Guðmundsson

"Tókuð þið eftir að Frakkar fengu útlending til að rannsaka Elf"

Tókst þú eftir því að Joly kom til Frakklands þegar hún var 18 ára gömul, var orðinn 51 árs gömul þegar ELF málið kom upp, og var í millitíðinni orðin Franskur ríkisborgari og búin að vera dómari á ýmsum stjórnstigum Frakklands ?

Spurning hvort við getum í því sambandi talað um að "þeir hafi fengið útlending í jobbið".

Ingólfur Þór Guðmundsson, 9.3.2009 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband