London calling...

Bresk stjórnvöld og AGS virðast stjórna því sem þau vilja stjórna í fjármálalífi Íslendinga. Enn eru það Bretar sem taka af skarið og íslenskir ráðherrar eru settir í starf upplýsingastjóra og látnir túlka aðgerðirnar á íslensku fyrir þjóðina. Hvers konar sjálfstæði er þetta?

 

Hversu mikið lánaði Seðlabankinn Straumi frá október til mars svo að eigendur gætuð haldi spilavítinu opnu eftir að hafa kafkeyrt Casino Landsbanki?  Ekki vildu þeir nota eigið fé eins og fram kemur hjá hinum nýja stjórnarformanni FME.  Getur það verið að Seðlabankinn hafi fjármagnað Straum þangað til Bretar kippa úr sambandi?

 

Ps.  Ætli það sé rétt að leiðinlegur Norðmaður út í bæ hafi lokað sjoppunni Casino Straumur

 


mbl.is Loka átti Straumi í Bretlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ísland missti efnahagslegt sjálfstæði sitt í okt síðastliðnum og ræður engu um framvindu mála lengur. Og það er rétt að norðmaðurinn leiðinlegi tók þá afstöðu að loka spilavítinu.

Arinbjörn Kúld, 9.3.2009 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband