Betur má ef duga skal!

"...allar vonir standi til að eignir nægi fyrir innistæðunum og ríkið stendur ekki frammi fyrir því að tapa neinum peningum sem heitið getur..."

Hver sagði þetta?  Geir Haarde eða Gylfi Magnússon.  Báðir því miður.  Í þessu viðtali notar Gylfi  sömu frasa og Geir notaði eftir fall bankanna.  Þeir flokkast í 3 hópa.

1.  Misskilningur hjá útlendingum

2.  Við vonum að eignir dugi fyrir skuldum

3.  Jú, þeir er með "smá" lán hjá Seðlabankanum en þar liggja fyrir "trygg" veð að ég geri ráð fyrir

 

 Að hlusta á Íslenska ráðherra er eins og að horfa á myndin Stepford Wives, allt er fellt, slétt og óaðfinnanlegt!  Ansi er ég hræddu um að erlendir greiningaraðilar taki svona yfirlýsingar með fyrirvara!

 

Getum við fengið upplýsingar um lánastöðu Straums hjá Seðlabankanum og hvers konar veð liggi þar á bak við?  Á ekki allt að vera uppi á borði hjá þessari ríkisstjórn? 

 

 


mbl.is Gylfi: Fleira kom til hjá Straumi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband