Prófkjör eru skrípaleikur: QED

Kosning Björgvins G. í fyrsta sæti er sönnun á tilgátu minni að prófkjör eru skrípaleikur og hindra eðlilega og lýðræðislega endurnýjun! Ekki halda að þetta sé neitt betra í öðrum flokkum.  Ekki er sú mús betri sem læðist en sú sem stekkur.  Til hamingju "Gamla" Ísland.

Ps.  Björgvin, þegar fólk segir af sér af því það veldur ekki starfinu og hefur gert mistök, þá bætir afsögnin ein og sér ekki hæfileika og reynslu þess á einn nóttu.  Slíkt gerist bara í ævintýrum.  Er þá ekki rétt að ráða íslensku bankamennina aftur eftir þeirra afsögn, eða gildir þessi lógík bara hjá íslenskum stjórnmálamönnum?  Því miður, eftir þetta fíaskó og viðtal sem hefur enga jarðtenginu get ég ekki kosið Samfylkinguna.  Eins og sagt er á ensku "you are toast".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband